Viltu gerast félagi?
ÁSKRIFTARLEIÐIR
VELDU ÁSKRIFT SEM HENTAR ÞÉR BEST
Kostir við Bókasamlagsaðild eru margir, en við vitum að þarfir höfunda eru mismunandi og því höfum við flokkað aðildina í þrjá flokka.Aukin þekking
BRONS

3200 kr
á mánuði
Brons er hugsað fyrir þá sem eru að byrja og vilja auka við þekkingu sína og nota kaffihúsið til skrifa, þótt ekki sé um beina vinnuaðstöðu að ræða. Þar geta þeir fylgst með því helsta sem er á döfinni, sótt námskeið og fengið upplýsingar um ýmis tilboð og það sem er á döfinni.
VInnuaðstaða
Silfur

5100 kr.
á mánuði
Silfur er fyrir þá sem vilja nýta sér vinnuaðstöðu Bókasamlagsins en eru hugsanlega ekki í beinni útgáfu og má þar nefna þýðendur, handritshöfunda eða sérfræðinga sem veita höfundum þjónustu s.s. ritstjóra, prófarkalesara, hönnuði eða myndskreyta. Þar geta þeir fundað með viðskiptavinum sínum og unnið í verkefnum á staðnum.
Höfundar í útgáfu
Gull

8500 kr
á mánuði
Gull er fyrir höfunda í útgáfu. Þeir geta nýtt sér vinnuaðstöðuna og allt rými Bókasamlagsins. Þeir fá afslátt á allri þjónustu og ráðgjöf sem þar er í boði. Í raun má segja að þannig séu höfundar komnir með aðgang að allri þeirri þjónustu sem hefðbundin forlög bjóða og meira til. Gullfélagar eru hluti af samfélagi Bókasamlagsins og geta þannig nýtt sér þekkingu og reynslu félagsmanna og deilt og miðlað sinni.
Þjónusta | Brons | Silfur | Gull |
---|---|---|---|
10% afsláttur á kaffihúsi og bókabúð. |
+ | + | + |
Aðgangur að lokuðu svæði með fræðsluefni og gögnum. |
+ | + | + |
10% afsláttur af hljóðveri fyrir hlaðvarp og hljóðbækur. |
+ | + | + |
Fréttabréf Bókasamlagsins. |
+ | + | + |
10% afsláttur af þjónustu ráðgjafa. |
+ | + | + |
10% afsláttur af námskeiðum og vinnustofum. |
+ | + | + |
Aðstoð við styrkumsóknir. |
+ | + | + |
Vinnuaðstaða + prentari og geymsluaðstaða. |
+ | + | |
Fundarsalur með skjávarpa. |
+ | + | |
Umfjöllun í hlaðvarpi Bókasamlagsins. |
+ | + | |
Þátttaka á erlendum sölusýningum. |
+ | ||
Samningar og afslættir s.s. prentun, dreifing, kynning. |
+ | ||
Kynning í miðlum Bókasamlagsins. |
+ | ||
Umsagnir um bækur. |
+ | ||
Aðstaða til útgáfuhófs og viðburða. |
+ | ||
Forsala og hópfjármögnun. |
+ | ||
Aðgangur að lokuðu svæði meðlima á FB. |
+ |
Þjónusta Við höfunda
Ritstjórn
Prófarkalestur
Hönnun & umbrot
Myndskreyting
Námskeið
Verkstjórn
Prenttilboð
Dreifing & lager
Markaðssetning
Umfjöllun um bækur
Bóksala á vef & og verslun
Útgáfuhóf