Hleð viðburðir

« Allt viðburðir

Vetrardagur – útgáfuhóf

21. maí @ 14:00 - 16:00

Sagan af Lukku og Galdri á leikskólanum heldur áfram og nú er komin út bókin Vetrardagur, sem er önnur bókin í hinum stórskemmtilega bókaflokki leikskólakrakkar eftir Kikku K. M. Sigurðardóttur.

Til að fagna útgáfunni býður Bókasamlagið til útgáfuhófs í Skipholti 19, laugardaginn 21. maí kl. 14 – 16 og verður boðið upp á krakkapönsur og eitthvað gott fyrir foreldra þeirra.

Bókin segir frá ævintýrum Lukku og Galdurs einn sjóþungan dag að vetri til, Því fátt þykir börnum skemmtilegra en að leika sér í snjónum.

Höfund bókanna um leikskólakrakkana þarf vart að kynna. Kikka K. M. Sigurðardóttir hefur skrifað fyrir börn allt frá því að hun skrifaði ávaxtakörfuna fyrir bráðum 25 árum.

 

 

 

Upplýsingar

Dagsetning:
21. maí
Tími
14:00 - 16:00

Skipuleggjandi

Bókasamlagið
Sími:
6910301
Netfang:
info@bokasamlagid.is
Skipuleggjandi: Skoða vefsíðu

Staðsetning

Bókasamlagið
Skipholt 19
Reykjavík, 105 Iceland
+ Google Map
Sími:
6910301
Staðsetning: Skoða vefsíðu