Hleð viðburðir

« Allt viðburðir

Kristín Dýrfjörð sýnir útsaum

29. apríl - 27. maí

Kristín Dýrfjörð leikskólakennari og lífskúnsner hefur opnað sýningu á útsaumsverkum sínum í Bókasamlaginu Skipholti 19.
Myndirnar eru flestar úr náttúrunni og myndefnin fuglar og blóm.
Fimmtudaginn 12.maí munu þær stöllur Kristín og Guðrún Alda Harðardóttir setjast í sessalóninn og segja okkur sögur. Meðal annars fáum við að vita hvernig Kristínu datt í hug að sauma mynd af 30 nærbuxum á snúru.

Upplýsingar

Byrja:
29. apríl
Enda:
27. maí

Skipuleggjandi

Bókasamlagið
Sími:
6910301
Netfang:
info@bokasamlagid.is
Skipuleggjandi: Skoða vefsíðu