
- This event has passed.
Bókasamlagshóf
13. maí @ 17:00 - 19:00

Bókasamlagið býður velunnurum sínum, höfundum og félagsmönnum í samlagshóf föstudaginn 13. maí kl. 17 – 19:00.
Þar munum við kynna okkur betur og gefa ykkur færi á því að hitta aðra höfunda í svipuðum sporum, spjalla og fræðast.
Hvað brennur helst á ykkur? Hvað þarf að bæta og hvar er mest þörf fyrir aðstoð við höfunda?
Allt þetta og meira, látið sjá ykkur!
Léttar veitingar