Guð og menn
Hér ræðir ósköp breyskur maður um ferðalag sitt með Guði og hvernig það er að breyta lífi hans.
Verkefnið ef við viljum kalla trúargönguna verkefni er að taka ábyrgð á eigin göngu og rækta hana og það er persónuleg starfsemi og þar verður aldrei eftir neinu að bíða. Trúin kemur ekki í neytendaumbúðum, hún er heimaframleidd, hún er persónuleg og hún er einstök.
Rögnvaldur Hreiðarsson er rakari og starfaði sem körfuboltadómari um árabil. Hér segir hann frá trúargöngu sinni sem er einlæg og ekta svo rífur í.
2.500 kr.
Nánari lýsing
Frekari upplýsingar
Bókaflokkar | Ævisögur |
---|---|
Höfundar | Rögnvaldur Hreiðarsson |