Nánari lýsing
Sagan af Lukku og Galdri á leikskólanum heldur áfram. Vetrardagur er önnur bókin um krakkana á leikskólanum. Þau upplifa miklar vetrarhörkur og leikskólakennarinn sem er áhugamanneskja um veður ákveður að nú skuli allir fara út að leika sér í snjónum. Leikskólakrakkarnir finna sér alltaf eitthvað að gera og ævintýrin eru við hvert fótmál. Í sögunni hitta þau snjókarlaskrímsliskerlingu og þurfa að berjast fyrir lífi sínu. Hvað er skemmtilegra en að leika sér í snjónum?Frekari upplýsingar
Bókaflokkar | Barna- og unglingabækur |
---|