
Á heimsenda
03/11/2022Lífið á vellinum
4.990 kr. 4.500 kr.
Hvaða áhrif hafði amerísk varnarstöð á Keflavíkurflugvelli í hálfa öld og hvernig var sá kokteill ólíkra menningarheima?
Hér er sjónum beint að hinu hversdagslega og því persónulega – að fólkinu sem þar bjó og starfaði og við heyrum sögur þeirra.
Flokkar: Bækur, Dagný Maggýjar, Fræði- og handbækur, Nýjar bækur, Skáldsögur, Vinsælar bækur

Dagný Maggýjar
Dagný Maggýjar er fædd árið 1969. Hún tók stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 1990 og lauk BA prófi í íslensku frá Háskóla Íslands með ítölsku sem aukagrein árið 1995. Árið 2016 lauk hún síðan MA prófi í hagnýtri menningarmiðlun.
Dagný hefur gefið út bækurnar Bruninn í Skildi, Á heimsenda og Lífið á vellinum.
Bækur eftir höfund
Bókaflokkar | Fræði- og handbækur, Nýjar bækur |
---|---|
Höfundar | Dagný Maggýjar |