
Ekkert, elskan, ég er bara að tala við köttinn
05/17/2022Listlandi
5.137 kr.
Dagný Maggýjar segir sögu móður sinnar sem hún missti í sjálfsvígi. Árið 2010 fór Maggý í örlagaríka aðgerð sem varð til þess að hún varð geðveik og lést rúmu ári síðar. Eftir stóðu margar spurningar en í ljós kom að Maggý hafði verið beitt ofbeldi í æsku. Hófst þar með leit höfundar að svörum og sátt.
Á heimsenda er söguleg ævisaga, skáldsaga og dagbók sem fjallar um áföll í æsku, tabú og leiðina heim. Frásögnin er ævintýraleg og segir m.a. frá sjóskrímslum, ísbjörnum, hákarlaveiðum og kananum á Heiðarfjalli. En hún veltir líka upp spurningum um ofbeldi í æsku og hvaða áhrif það getur haft seinna á lífsleiðinni.

Jano/Goláňová
Aðrar bækur
Listlandi er örsmá alfræðiorðabók um formfræði íslenskra fjalla.
Heillandi minímalískar (naumhyggjulegar) teikningar leiða lesandann sjónrænt eftir örnefnunum sem finnast á kortum af Íslandi. Bókin inniheldur fleiri en sextíu hugtök sem notuð eru til að lýsa fjöllum, hæðum, hólum eða öðrum hækkunum í landslagi.
Hún útskýrir merkingu þeirra og færir lesandann nær hinu dularfulla landi forvitnilegra forma. Bókin er ætluð forvitnum um dýpt íslensks máls, þeim sem unna náttúrunni, listinni og vitneskjunni sjálfri. Allt þetta er sett fram á fimm tungumálum; ensku, íslensku, tékknesku, pólsku og spænsku.
Bókaflokkar | Ævisögur, Skáldsögur |
---|---|
Höfundar | Dagný Maggýjar |