Nánari lýsing
Bókin fjallar um hver sé uppruni nafns á öllum höfuðborgum heimsins auk nokkurra annarra stórborga. Um 218 borgir er um að ræða og eitt lítið þorp sem er Vík í Mýrdal en hugmyndin að gerð bókarinnar fékk höfundur þaðan.Frekari upplýsingar
Höfundar | Hlín Agnarsdóttir |
---|