Anna Lóa Ólafsdóttir - Bókasamlagið
Kristinn Árnason
03/18/2022
Þór Jakobsson
03/18/2022

Anna Lóa Ólafsdóttir

Í nokkur ár hefur Anna Lóa skrifað pistla og birt á vef og samfélagsmiðlum undir nafninu Hamingjuhornið. Pistlarnir hafa náð mikilli útbreiðslu og þykja bæði fróðlegir og skemmtilegir og innihalda þætti sem snúa að samskiptum persónulegum áskorunum og leyndardómum.

Anna Lóa er menntaður kennari, náms- og starfsráðgjafi og með diplóma í sálgæslu á meistarastigi. Hún hefur unnið sem kennari, ráðgjafi og atvinnutengill, pistlahöfundur og fyrirlesari síðustu árin.

gdpr-image
Við notum fótspor til að bæta upplifun þína á vefnum. Með því að halda áfram samþykkir þú þessa skilmála.
Lesa nánar