Hvað ef ofurmenni gerðu nákvæmlega það sem nafnið þeirra gaf til kynna? Hvað ef að tveir ferðalangar færu í epískt ævintýri haldandi á túbu sjónvarpi. Þrátt fyrir að vera ekki tæknilega „Fan Fiction,“ eru sögurnar í Fantabulous Fan Fiction einhverjar klikkuðustu skopstælingarnar hérna megin við Grafarvoginn